Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Húsavíkurferð (skráning)
Laugardaginn 12. apríl ætlum við að fara til Húsavíkur og spila gegn Völsungi. Farið verður á einkabílum frá KA-heimilinu. Skráning fer fram í athugasemdum og látið vita ef þið farið á bíl og hvað margir geta komið með ykkur. Ef skráning er góð þarf amk 3 bíla fyrir bæði á eldra og yngra ári.
Eldra ár:
Mæting kl. 11:15 í KA-heimilið. Klukkan 13:00-13:50 er spilað gegn C-liði 5. flokks 7-manna leik og kl 14:40-16:00 eru spilaðir 5-manna leikir gegn 6. fl. Koma með nesti til að borða á milli leikja og eftir leikina.
Yngra ár:
Mæting kl. 13:00 í KA-heimilið. Spilað kl. 14:40-16:00 á Húsavík. Vera búnar að borða góðan hádegismat áður en komið er og koma með nesti til að borða eftir leikina.
Í kjölfarið þá förum við í páskafrí 13.-21. apríl og fyrsta æfing eftir páskafrí er því þriðjudagurinn 22. apríl.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA