Húsavík - skrá sig í síđasta lagi á miđvikudaginn

Viđ förum klukkutíma seinna til Húsavíkur. Biđjum alla ađ láta vita hvort ţeirra stelpa kemur eđa ekki í síđasta lagi á miđvikudaginn.

Eldra ár:
Mćting kl. 12:15 í KA-heimiliđ. Klukkan 14:00-14:50 er spilađ gegn C-liđi 5. flokks 7-manna leik og kl 15:40-17:00 eru spilađir 5-manna leikir gegn 6. fl. Koma međ nesti til ađ borđa á milli leikja og eftir leikina.

Yngra ár:
Mćting kl. 14:00 í KA-heimiliđ. Spilađ kl. 15:40-17:00 á Húsavík. Vera búnar ađ borđa góđan hádegismat áđur en komiđ er og koma međ nesti til ađ borđa eftir leikina.

Í kjölfariđ ţá förum viđ í páskafrí 13.-21. apríl og fyrsta ćfing eftir páskafrí er ţví ţriđjudagurinn 22. apríl.

Ţćr sem hafa skráđ sig eru: Sara, Edda, Ísabella Sól, Sigurbjörg, Gógó, Ninna, Móa, Tanía, Ísabella Júlía, Matthildur, Hildur Lilja og Ísabella Nótt.
Forföll: Marey

Ţađ eiga ţví margar eftir ađ svara hvort ţćr koma og ţađ vćri gott ađ fá ađ vita ţađ sem fyrst :). 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is