Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Hnátumót
Hluti af hópnum tekur þátt á Hnátumóti KSÍ á sunnudaginn á KA-velli.
Ástæðan er að einungis hluti af hópnum tekur þátt er að fyrr í sumar vorum við með átta lið sem tóku þátt í Hnátumóti KSÍ á Dalvík. Þau lið sem enduðu í 1. og 2. sæti í A og B keppni leika gegn liðum frá Austurlandi núna. Því miður voru engin C-lið sem tóku þátt á Austurlandi og því hafa þau lið lokið keppni.
Eftirfarandi stelpur keppa og er mæting 30 mín fyrir fyrsta leik.
A-lið
Leikjaplan
KA 1: Amalía Árna, Bríet Jóhanns, Heiðrún, Katla, Harpa Hrönn, Nadia og Kolfinna.
KA 2: Emma Ægis, Amalía Björk, Elín Rósa, Helga Dís, Herdís Agla, María Björg og Rut Marín.
B-lið
Leikjaplan
KA 1: Aþena Mjöll, Jóna Birna, Helena, Elín Birna, Sonja Lí, Friðrika Vaka og Tinna Mjöll.
KA 2 : Eva Hrund, Alís, Lilja Mist, Tinna Vals, Hólmdís, Þórunn og Lilja Björk.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA