Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Hagnýtar upplýsingar fyrir Goðamótið
22.03.2017
Sæl öll, leikjaplanið fyrir Goðamótið er ekki enn komið svo að við bíðum með að tilkynna liðin þangað til. Hérna eru þó ýmsar hagnýtar upplýsingar sem gott er að renna yfir. Planið er að spila 2x10 mínútur þar sem hvert lið ætti þá að fá í kringum 160 mínútur í spilatíma yfir alla helgina.
Líklegt tímaplan fyrir fótboltann er kl. 16-19 á föstudag, 9-16 á laugardag og 9-13 á sunnudag.
Vekjum athygli á því að öll neysla matar og drykkja (annars en vatns) er bönnuð inni á gervigrasinu. Minnum á að bílastæði eru við báða enda Bogans.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA