Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Goðamót upplýsingar
Við verðum með flott lið á Goðamótinu í ár. Hvert lið spilar þrjá 2x8 mín leiki á föstudeginum í forkeppni. Á laugardaginn og sunnudaginn verður ný keppni þar sem hvert lið spilar í sex liða deild. Það verða því fimm leikir lau og sun sem verða 2x11 mín. Þið getið séð klukkan hvað hvert lið spilar laugardag og sunnudag en það verður ekki hægt að sjá vallarplan og mótherja fyrr en allir leikir eru búnir á föstudaginn. Við biðjum því alla að fylgjast vel með á heimasíðu mótsins mot.thorsport.is.
Upplýsingar sem þarf að skoða vel:
Mótgjald 3.800 kr leggist inn á reiking 162-05-260299 kt:490101-2330 og staðfesting greiðslu sendist á ingvar@nordlenska.is. Vinsamlegast verið búin að greiða þátttökugjaldið áður en móti byrjar. Innifalið þátttökugjald, hádegismatur á laugardaginn, Brynjuferð og verðlaunapeningur.
Það þarf a.m.k. einn liðstjóra á hvert lið pr. dag og þeir sem hafa áhuga eru beðnir að senda línu á Ingvar Gísla, ingvar@nordlenska.is.
Hlutverk liðstjóra er að sjá til þess að stelpurnar hiti upp fyrir leiki, fara með þeim í hádegismat á laugardaginn í Glerárskóla og í Brynju með rútu á laugardaginn.
Stelpurnar eru á ábyrgð foreldra sinna á milli leikja en ekki liðstjóra.
Klukkan 15:15 á laugardaginn ætla öll KA-liðin að hittast í sundlaug Akureyrar og hafa gaman saman í sundi. Stelpurnar eru á ábyrgð foreldra sinna þarna og er þessi ferð ekki inní mótsgjaldinu.
---
Mæting er 30 mín fyrir fyrsta leik á föstudegi í klefa til að fá KA-búning.
Mæting er á þann sem spilað er korter fyrir aðra leiki.
KA 1 – Edda, Hildur, Ísfold, Marey (mark), Sara og Tanía.
Föstudagur
16:10 HK 1 á velli 6
17:25 Dalvík 1 á velli 6
18:45 Breiðablik 3 á velli 5
Laugardagur
Leikir kl. 10:00, 11:30 og 13:30
Sunnudagur
Leikir kl. 11:00 og 12:30
KA 2 – Heiðdís, Ísabella Júlía, Marey (úti), Ísabella Nótt, Ninna og Una Móheiður.
Föstudagur
16:35 HK 2 á velli 4
17:55 Höttur á velli 4
19:10 Breiðablik 5 á velli 3
Laugardagur
Leikir kl. 10:30, 12:00 og 14:00
Sunnudagur
Leikir kl. 10:30 og 12:00
KA 3 – Guðrún Brynja, Sigrún Rósa, Ísabella Sól, Kolbrún, Lara Mist og Sigurbjörg.
Föstudagur
17:00 Valur 4 á velli 6
18:20 Breiðablik 9 á velli 5
19:35 Völsungur 2 á velli 6
Laugardagur
Leikir kl. 11:00, 12:30 og 14:30
Sunnudagur
Leikir kl. 10:00 og 11:30
KA 4 – Amalía, Erla, Gógó, Gréta, Ída og Sigrún María.
17:00 Breiðablik 7 á velli 1
18:20 HK 3 á velli 2
19:35 Einherji 2 á velli 2
Laugardagur
Leikir kl. 11:00, 12:30 og 14:30
Sunnudagur
Leikir kl. 10:00 og 11:30
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA