Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Gođamót hefst í dag - Liđstjórn og mćtingartímar
Sćl veriđi
Fyrsti mótsdagur runninn upp. Búiđ er ađ skipa á liđstjóravaktir og eru ţćr sem hér segir.
KA 1: Föstudagur - Begga og Ívar, Laugardagur - Sigursteinn og Inga, Sunnudagur - Vantar
KA 2: Óskar Braga og Sigrún ćtla ađ sjá um helgina
KA 3: Hilda Jana og Ingvar sjá um helgina. Tökum vel á móti ţeim sem hafa áhuga á ađ sjá um Laugardaginn.
KA 4: Föstudagur - Ingi, Laugardagur - Kristinn Svanbergs, Sunnudagur - Mínerva
Búningarnir verđa í klefanum sem merktur verđur KA ţegar liđin mćta í dag og sjá liđstjórar dagsins um ađ dreifa ţeim. Stelpurnar passa búningana alla helgina. Minnum á ađ ţađ er stranlega bannađ ađ nćra sig í búningunum.
Mćting er 30 mínútum fyrir fyrsta leik í dag. Tímasetningar á leikjum liđanna má sjá í fyrri frétt hér á síđunni.
Gott er ađ hafa vatnsbrúsa međ, KA-liti, hollt og gott nesti til ađ fá sér á milli leikja og muna eftir öđrum búnađi, s.s. legghlífum.
Ađ lokum óska ég ykkur og stelpunum góđrar skemmtunar og minni ţá sem eiga eftir ađ greiđa mótsgjaldiđ ađ gera ţađ sem fyrst.
Kćr kveđja
Ingvar Gíslason
GSM: 840-8856
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA