Fundur fyrir Símamótið nk. mánudag

Á mánudaginn nk. 9. júlí þá verður fundur vegna Símamótsins.  Á fundinum verður farið yfir liðin, vaktaplan og meira til. Fundurinn hefst klukkan 19.15 og er í KA heimilinu.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is