Frí frá ćfingum í október

Á laugardaginn um liđna helgi var síđasta ćfing fyrir Október ćfingafrí. Tökum frí í tvćr vikur og Viđ byrjum aftur ţriđjudaginn 18. október.

Ćfingar fćrast jafnframt inn í Bogann eftir ađ viđ byrjum. Ţar munum viđ ćfa á nýju gervigrasi sem var sett á núna í september.

http://fotbolti.ka.is/is/frettir/fyrirkomulag-ka-rutunar

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is