Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Frí á ţriđjudaginn + tćknićfingar í vikunni
23.06.2014
Ţađ er frí á ţriđjudaginn ţar sem ţađ var komin mikil ţreyta í mannskapinn í dag. Stelpurnar stóđu sig mjög vel í dag og lentu öll liđin í topp3 í sínum riđli. Nćsta mót er Símamótiđ í Kópavogi og koma upplýsingar um ţađ í vikunni.
Ćfingar í vikunni
ţri: frí
miđ: 8:00-9:00 tćknićfing og 9:30-10:30 ćfing
fim: 8:00-9:00 tćknićfing og 9:30-10:30 ćfing
fös: 8:00-9:00 tćknićfing og 9:30-10:30 ćfing
Viđ mćlum međ ađ stelpurnar komi međ nesti til ađ borđa á milli ćfinganna.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA