Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Frí á morgun (28. mars)
27.03.2017
Við gefum frí á æfingu á morgun þriðjudaginn 28. mars vegna Goðamótsins um helgina. Þar var mikið hlaupið, barist og tekið á því og því veitir ekki af smá auka hvíld. Mætum tvíefld til leiks á fimmtudaginn skv. plani.
Þökkum kærlega fyrir frábæra skemmtun um síðustu helgi
kv. Þjálfarar
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA