Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Frí á laugardag - Félagsviðburður
09.02.2018
Frí verður frá æfingu á laugardaginn vegna Stefnumóts í 3. flokki karla. Við ætlum því þess í stað að hittast á sunnudaginn kl. 11.30 upp í KA-heimilinu og þjappa hópnum saman. Skipt verður í hópa, farið í leiki og fleira skemmtilegt. Stelpurnar þurfa ekki að taka neitt með sér.
Sunnudagur - kl. 11.30-12.30 - KA-heimilið
Mbkv, Þjálfarar
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA