Frí á laugardag - Félagsviðburður

Frí verður frá æfingu á laugardaginn vegna Stefnumóts í 3. flokki karla. Við ætlum því þess í stað að hittast á sunnudaginn kl. 11.30 upp í KA-heimilinu og þjappa hópnum saman. Skipt verður í hópa, farið í leiki og fleira skemmtilegt. Stelpurnar þurfa ekki að taka neitt með sér.

Sunnudagur - kl. 11.30-12.30 - KA-heimilið

Mbkv, Þjálfarar

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is