Foreldrafundur vegna rútu

Fundur fyrir foreldra iðkenda í 6. og 7. fl verður þriðjudaginn 27. september kl. 20:30 í KA-heimilinu. Umræðuefnið verður rútuferðir á æfingar þriðjudaga og fimmtudaga  í vetur.

Vonumst til að sjá sem flesta. 

kv. Yngriflokkaráð og yfirþjálfari



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is