Foreldrafundur mán 13. júlí

Það verður foreldrafundur í KA-heimilinu mánudaginn 13. júlí vegna Símamóts kl. 20:00.

Mikilvægt að stelpurnar eigi fulltrúa á fundinum.

Við förum með 30 stelpur í fimm liðum á mótið.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is