Foreldrafundur á þriðjudaginn

Æskilegt að allar stelpurnar eigi fulltrúa á foreldrafundinum sem verður haldin í KA-heimilinu á þriðjudaginn kl. 18:10.

Umræðuefni fundarins verður t.d. Goðamótið, mót í vor og sumar og skipun foreldraráðs.





Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is