Foreldrabolti á mánudaginn!

Á mánudaginn kl. 17:00 ætlum við að hafa foreldrafótbolta á KA-velli. 

Þetta er okkar slútt á sumrinu en í september þá verður stórt lokahóf hjá öllum yngriflokkunum saman.

Fjölmennum og eigum góða stund. Þetta hefur verið flott fótboltasumar og því gaman að enda það með stæl.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is