Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Flott helgi og framhaldiđ!
KA sett svip sinn á mótiđ en viđ vorum međ 12 liđ á mótinu ţar af fimm úr 6. fl. Liđunum gekk misvel eins og gengur og gerist en ţó alsáttar međ helgina ţegar viđ ţjálfarnir tóku ţćr á tal. Alls voru 7 stelpur af 30 sem voru ađ spila á sínu fyrsta helgarmóti fyrir KA en ţađ er alltaf ánćgjulegt ţegar bćtist í hópinn!
Viđ tökum frí á mánudaginn en ćfum ţriđjudag og miđvikudag á okkar tíma. Ţađ er möguleiki ađ viđ förum á sparkvöllinn viđ Lundarskóla á miđvikudaginn en ţađ er engu ađ síđur mćting viđ KA-heimilliđ.
Ţriđjudagur 9:30-10:45
Miđvikudagur 9:30-10:45
Á fimmtudaginn og föstudaginn verđa engar ćfingar í yngriflokkum vegna N1-móts KA sem haldiđ er fyrir 5. fl karla. Viđ hvetjum stelpurnar til ađ mćta.
Líklega ţriđjudaginn 7. júlí förum viđ á Hnátumótiđ á Húsavík sem er dagsmót hjá liđunum á Norđurlandi sem ađ Knattspyrnusamband Íslands skipuleggur. Ekkert gjald er á mótiđ ađ undanskyldum ferđakostnađi. Frekari upplýsingar og skráning á mótiđ kemur inn á mánudag frekar en ţriđjudag.
Á sama tíma setjum viđ í gang skráningu fyrir Símamótiđ í Kópavogi sem haldiđ er 16.-19. júlí.
Ađ lokum takk kćrlega fyrir helgina! Sérstaklega viljum viđ ţakka stelpunum sem voru til fyrirmyndar, liđstjórum, foreldraráđinu og ţá sérstaklega Unu fyrir hennar ţátt í undirbúning mótsins!
kv. Alli, Búi, Andri og Harpa
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA