Fínn foreldrafundur

Stuttur og góður fundur í gær. Þar var farið yfir sumarið og setjum við á síðuna dagatal fyrir apríl-ágúst þegar planið er staðfest. Frekari upplýsingar um Goðamótið kemur á síðuna þegar að við höfum fengið leikjaplanið í hendurnar.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is