Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Byrjum aftur 7. janúar
03.01.2016
Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla!
Fyrsta æfing ársins verður fimmtudaginn 7. janúar í Boganum klukkan 15:00-16:00.
Við höfðum ætlað okkur að byrja 5. janúar en Boginn er þá lokaður vegna undirbúing þrettándagleði Þórs.
Hlökkum til að sjá sem flestar þar sem við ætlum að eiga alveg frábært ár.
kv. Alli, Andri, Skúli, Begga og Eygló
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA