Breyting: Úti á sunnudaginn

Þar sem völlurinn er orðinn grænn og stefnir í flott veður þá verður sunnudags æfingin úti á KA-gervigrasinu kl. 13:00-14:00 á sunnudaginn.

Minnum þó að sjálfsögðu að stelpurnar þurfa að vera vel klæddar þannig þær njóti þess að vera úti í fótbolta.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is