Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Borgun fyrir Króksmót og auka lið á Símamóti
19.06.2017
Jæja nú þurfum við að fara að borga Krókinn. Gjaldið er 13.000 á hverja stelpu og vil ég biðja ykkur að leggja það inná rn. 162-05-260300 kt. 440101-2330 við fyrsta tækifæri.
Vegna mikillar eftirspurnar þá höfðum við samband við Símamótið fengum við jákvæð viðbrögð við að bæta við liði þar. Ég vil því opna fyrir biðlista hér í kommentum (þurufm 6).
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA