Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Bíóferð á laugardaginn
23.02.2017
Boginn er upptekinn um helgina. Í staðinn fyrir æfingu grípum við því tækifærið til að brjóta upp hefðbundna dagskrá og ætlum að kíkja saman í bíó. Förum á laugardaginn (25. febrúar) í Borgarbíó saman 6. og 7. fl á myndina Sing. Mæting kl. 12:30 en myndin hefst kl. 13:00.
Miði+popp+gos = 1000 kr
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA