Ath! Félagsviðburði aflýst

Það hefur verið tekin ákvörðun að fresta æfingunni þar sem víða er ófært innanbæjar á Akureyri og er beðið fólk um að vera ekki á ferðinni að óþörfu. Við eigum þennan viðburð þó inni síðar.

Mbkv, Þjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is