Æfingavikan 14.-20. ágúst

Æfum svona í vikunni:

Mánudagur frí (KA-Stjarnan í mfl að spila)

Þriðjudagur 9:30-10:45

Miðvikudagur 9:30-10:45

Fimmtudagur 9:30-10:45

Föstudagur Hnátumót (Verður auglýst nánar fljótlega í vikunni)

 

Það verður extra húllumhæ fyrir stórleikinn á mánudaginn.
- Fríar pylsur og drykkir meðan byrgðir endanst
- Flottir happadrættisvinningar dregnir úr seldum aðgöngumiðum
- Frítt fyrir 16 ára og yngri
- Leikmenn kasta KA-varningi upp í stúku fyrir leik
Tilvalið að koma með alla fjölskylduna í pylsur, enda leikurinn á kvöldmatartíma. Mæta í gulu, ef hægt er.
Leikurinn er gríðarlega mikilvægur. Það eru forréttindi að eiga lið í efstu deild, og nú skulum við styðja við það.
Mætum tímanlega, hress og kát. Áfram KA!



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is