Æfingar í vikunni útaf N1 mótinu

Æfum á mánudag og þriðjudag kl. 9:30 uppá KA velli eins og venjulega.

Á miðvikudaginn er mæting 9:30 uppí KA eins og á venjulega æfingu nema við gerum eitthvað skemmtilegt saman (ófótboltatengt).

Á fimmtudag og föstudag er frí.

Næsta æfing er síðan skv. plani á mánudaginn eftir viku 9:30 á KA velli. Um mikilvæga æfingu er að ræða þar sem Símamótið er í þeirri viku. 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is