Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Æfingar í vikunni útaf N1 mótinu
03.07.2017
Æfum á mánudag og þriðjudag kl. 9:30 uppá KA velli eins og venjulega.
Á miðvikudaginn er mæting 9:30 uppí KA eins og á venjulega æfingu nema við gerum eitthvað skemmtilegt saman (ófótboltatengt).
Á fimmtudag og föstudag er frí.
Næsta æfing er síðan skv. plani á mánudaginn eftir viku 9:30 á KA velli. Um mikilvæga æfingu er að ræða þar sem Símamótið er í þeirri viku.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA