Ćfingar fara aftur af stađ á morgun

Á morgun, ţriđjudaginn 17. október byrja ćfingar hjá okkur aftur á fullu í Boganum. Eins og síđasta vetur verđur skólarúta frá Brekkuskóla, Naustaskóla og Lundarskóla, nánari upplýsingar um ţađ hér:

http://fotbolti.ka.is/is/frettir/fyrirkomulag-ka-rutunar-1

Ćfingatímarnir í vetur verđa ţessir:

Ţriđjudagar - kl. 15-16

Fimmtudagar - kl. 15-16

Laugardagar - kl. 12-13

 

Ţjálfarar í vetur:

Andri Freyr Björgvinsson

Anton Orri Sigurbjörnsson

Steingrímur Örn Eiđsson

Birta Rós

Helga María



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is