Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Ćfingar fara aftur af stađ á morgun
16.10.2017
Á morgun, ţriđjudaginn 17. október byrja ćfingar hjá okkur aftur á fullu í Boganum. Eins og síđasta vetur verđur skólarúta frá Brekkuskóla, Naustaskóla og Lundarskóla, nánari upplýsingar um ţađ hér:
http://fotbolti.ka.is/is/frettir/fyrirkomulag-ka-rutunar-1
Ćfingatímarnir í vetur verđa ţessir:
Ţriđjudagar - kl. 15-16
Fimmtudagar - kl. 15-16
Laugardagar - kl. 12-13
Ţjálfarar í vetur:
Andri Freyr Björgvinsson
Anton Orri Sigurbjörnsson
Steingrímur Örn Eiđsson
Birta Rós
Helga María
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA