Æfingar fara aftur af stað

Þá förum við aftur af stað eftir pásuna. Næsta æfing er á morgun fimmtudaginn 24. maí kl. 15-16 á KA-vellinum. Allar æfingar hér eftir verða á KA. Meðan að skólarnir eru enn í gangi æfum við seinnipartinn á daginn en við förum á sumaræfingatíma 6. júní.

Fram að því eru æfingar svona:

Fim - 24. maí kl. 15 - 16

Fös - 25. maí kl. 15 - 16

Þri - 29. maí kl. 15 - 16

Fim - 31. maí kl. 15 - 16

Fös - 1. júní kl. 15 - 16

Þri - 5. júní kl. 15 - 16

Mið - 6. júní kl. 9.30 - 10.45



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is