Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Æfingaleikir við Þór fimmtudaginn 7. desember
06.12.2017
Á morgun á okkar æfingatíma ætla Þórsarar að koma í heimsókn og spila æfingaleiki við okkur. Leikirnir eru á venjulegum æfingatíma okkar klukkan 15-16. Gott væri ef að stelpurnar myndu koma í KA treyju.
Það er rúta eins og aðra daga en ef einhverjir foreldrar keyra stelpurnar sjálfir þá er gott að vera kominn fyrir klukkan 15.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA