Æfing og æfingaleikir á laugardag

Á morgun er 5. flokkur kv. með æfingaleiki og óskuðu þau eftir tveimur liðum til að spila við úr 6. flokki. Þær sem spila ekki að þessu sinni mæta á æfingu á venjulegum tíma klukkan 12-13.

Þær sem eiga að mæta eru:

  • Mæting kl. 11.10 og spilað kl. 11.30. Auðbjörg Eva, Dagmar Júlíana, Emelía Blöndal, Ísabel Stefánsd., Ísey Ragnarsd., Kristín Emma Hlynsd., Marsibil Stefánsd., Tinna Dís
  • Mæting kl. 11.55 og spilað 12.15. Aníta Ingvarsd., Bríet Fjóla, Ellý Sveinbjörg, Embla Mist, Inga Lóa, Katrín Lilja, Móeiður Alma, Ragnheiður Sara


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is