Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Æfing á sunnudaginn í KA
22.01.2016
Um helgina fer fram Stefnumót KA í 3. og 4. fl kvenna og getum við því ekki æft í Boganum. Þá eiga Þórsarar laugardaga á KA-velli.
Æfingin veðrur því á sunnudaginn úti á KA-velli kl. 11:00-12:00. Það spáir ágætis veðri og því stefnir í skemmtilega og hressandi æfingu úti.
Biðjum alla að fylgjast vel með hvernig næstu helgar verða þar sem mikið er um mót í Boganum út mars.
Við þjálfarnir vorum heilt yfir sáttir með frammistöðuna í æfingaleikjunum gegn Þór en að þessu sinni spiluðu 36 stelpur í 6 liðum.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA