Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Upplýsingar frá Yngriflokkaráði
27.04.2018
Góðan daginn
Um daginn var boðaður fundur með Yngriflokkaráði og helstu upplýsingar frá fundinum koma hér fyrir neðan:
* Óheimilt er að greiða út inneign sem strákarnir eiga, en heimilt er að færa inneign á milli systkina.
* Allir borga það sama í keppnisferð burtséð frá því hvort að strákurinn nýti sér ,,allann pakkann", þ.e. rúta, matur, gisting o.s.frv.
* Rútur verða ekki niðurgreiddar af Yngriflokkaráðið þetta sumar þar sem Samherjastyrkur fékkst ekki í það þetta árið.
Kv. foreldraráð
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA