Stefnumótiđ

Stefnumótiđ fer fram laugardaginn 18 nóv.

Á mótinu er spilađ međ ţađ fyrirkomulag ađ ţađ eru fimm inná (einn í marki og 4 útispilarar).

Ţátttökugjald er 2500 kr og innifaliđ eru leikir, verđlaunapeningur og pizza. Ţurfum ađ fá einn fulltrúa/foreldri hjá hverju liđi til ţess ađ safna ţessu saman og koma til mótsstjóra.

Ţađ verđa margir stuttir leikir ţar sem leikirnir verđa flautađir af á sama tíma á öllum átta völlum. Ţetta er gert til ađ tímasetningar standist.  Ţađ er ţví mikilvćgt ađ hvert liđ sé tilbúiđ á réttum tíma á réttum velli ţannig ađ leikirnir byrji á réttum tíma.  Mćting 20 mín fyrir fyrsta leik hjá hverju liđi.

Liđin má sjá hér ađ neđan.  Í mótinu eru 3 styrkleikar og reynum viđ ađ skipta liđunum í hverjum styrkleika fyrir sig í nokkuđ jöfn liđ ţar sem mikiđ er um leiki KA á móti KA.

Leikjaplaniđ má sjá hér.

KA1
Ísak Vilhelm
Matthías Birgir
Ívan Logi
Almarr Ómarsson
Ívar Rúnarsson
Breki Snćr

 

KA2
Jóhann Valur
Askur Ari
Jökull
Sigmundur Logi
Eysteinn Kári
Atli Róbert

 

KA3
Arnar Eyfjörđ
Baldur Leví
Viktor Máni
Snorri
Andri Ţór
Arnór Máni

 

KA4
Eiđur Bessi
Tryggvi Már
Magnús Sigurđur
Aron Ingi
Ríkharđ Pétur
Kristján Ţór

 

KA5
Kristófer Ómar
Daníel Orri
Mikael Darri
Smári
Viktor Bjarkar
Ólafur Ingi

 

KA6
Styrmir Snćr
Patrekur Máni
Markuss Veidins
Maron
Gunnlaugur Orri
Baldur Thoroddsen

 

KA7
Hlynur Snćr
Aleksander Ţór
Heimir Örn
Hreinn Heiđmann
Egill Uni
Benedikt

 

KA8
Erick
Gunnar Óli
Ţorsteinn Pétursson
Starkađur
Heiđar Húni
Árni Róberts
Sváfnir

 

KA9
Orri Jó
Brynjar Örn
Rúnar Frosti
Hákon Bjarnar
Lorenzo
Friđrik Máni
Elias


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is