Skráning á Set-mótið (2009)

Set-mótið á Selfossi er haldið dagana 9-10 júní.  Mótið er fyrir þá drengi sem eru fæddir 2009.  Skráið ykkur endilega í kommenta kerfinu hér á KA-síðunni.

Þetta er stærsta mót sumarsins fyrir yngra árið og hvetjum við sem flesta til að taka þátt.  Þetta er skemmtilegt mót og hittir á sumarhátíðina kótelettuna sem er á sömu helgi á Selfossi og því mikið um að vera fyrir alla fjölskylduna á svæðinu.

Foreldraráðið setur inn endanlegan kostnað en nánari upplýsingar má finna með því að smella hér.

 

 

 

 

 

 

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is