Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Skráning á Set-mótið (2009)
06.05.2018
Set-mótið á Selfossi er haldið dagana 9-10 júní. Mótið er fyrir þá drengi sem eru fæddir 2009. Skráið ykkur endilega í kommenta kerfinu hér á KA-síðunni.
Þetta er stærsta mót sumarsins fyrir yngra árið og hvetjum við sem flesta til að taka þátt. Þetta er skemmtilegt mót og hittir á sumarhátíðina kótelettuna sem er á sömu helgi á Selfossi og því mikið um að vera fyrir alla fjölskylduna á svæðinu.
Foreldraráðið setur inn endanlegan kostnað en nánari upplýsingar má finna með því að smella hér.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA