Skráning á Curiomótið á Húsavík

Curiomótið fer fram á Húsavíkurvelli sunnudaginn, 27. ágúst. Mótið hefst kl. 10:00 og lýkur um kl. 16:00. Mótið er eingöngu fyrir þá drengi sem ekki tóku þátt í Íslandsmótinu á Þórsvelli síðasta miðvikudag. Þátttökugjald er 2500,- og fá keppendur grillaðar pylsu og glaðning að lokinni keppni. Foreldrar skrá sinn dreng á mótið í komment á Facebook-síðu flokksins. Leikjaplan verður gefið út fimmtudeginum fyrir mót.

Mbkv, Þjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is