Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Skráning á Curiomótið á Húsavík
20.08.2017
Curiomótið fer fram á Húsavíkurvelli sunnudaginn, 27. ágúst. Mótið hefst kl. 10:00 og lýkur um kl. 16:00. Mótið er eingöngu fyrir þá drengi sem ekki tóku þátt í Íslandsmótinu á Þórsvelli síðasta miðvikudag. Þátttökugjald er 2500,- og fá keppendur grillaðar pylsu og glaðning að lokinni keppni. Foreldrar skrá sinn dreng á mótið í komment á Facebook-síðu flokksins. Leikjaplan verður gefið út fimmtudeginum fyrir mót.
Mbkv, Þjálfarar
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA