Orkumótið (árg. 2008) - fundur á miðvikudaginn 30. maí kl. 21

Fundur verður í KA heimilinu miðvikudaginn 30. maí kl. 21. Farið verður yfir helstu atriðin fyrir Orkumótið með þjálfara. Nauðsynlegt er að hver iðkandi eigi einn fulltrúa á þessum fundi. 

Kveðja, foreldraráðið



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is