Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Liđin á N1-mótinu
Hér ađ neđan má sjá liđin eins og ţau verđa á N1-mótinu. Viđ ţurfum ađ fá einhverja til ţess ađ vera liđstjóra. Ţeir ţurfa ađ sjá um ađ rukka fyrir mótiđ og koma ţví til mótsstjórnar (á Sćvar eđa Ágúst).
Mótiđ kostar 7.500 kr og hvetjum viđ hópinn endilega til ţess ađ vera sem mest saman á mótinu, fara saman í mat, bíó, sund o.s.frv ekki bara mćta í leiki og fara heim. Ţarna reynir ađeins á ađ liđstjórar skipuleggi hvađ á ađ gera og hvenćr.
Hér má sjá allar upplýsingar um mótiđ, leikjaplaniđ hvernćr liđin eiga ađ fara í bíó og fleira. Fariđ endilega yfir ţetta og bókiđ međ ykkar liđi. http://fotbolti.ka.is/n1-motid
Minnum líka á ađ ţađ er frí frá ćfingum hjá öllum flokkum međan N1-mótiđ er í gangi.
KA 8
Kristján Breki |
Ţórir Hrafn |
Mikael Breki |
Sigursteinn Ýmir |
Aron Dađi |
Óskar Arnór |
Brynjar Dađi |
Jóhann Mikael |
Askur Nói |
Andri Valur |
Jakob Gunnar |
KA 10
Steindór Ingi |
Ragnar Orri |
Áki |
Baldur |
Úlfar Örn |
Leó |
Jóhannes Árni |
Aron Máni |
Sólon Sverris |
Anton Sig |
Björvin Kató |
Ingó Ben |
KA 14
Ćvar Breki |
Benjamín Kári |
Heimir Sigurpáll |
Tómas Karl |
Viktor Orri |
Almar Andri |
Maron |
Tómas |
Bergţór Skúli |
Sölvi |
Gabríel Snćr |
Róbert Smári |
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA