Fullorðinspeysur - mátun í dag

Góðan daginn

Þeir foreldrar sem hafa áhuga á að eignast bláa, rennda hettupeysu með KA merki og nafni geta komið í Heiðarlund 3e í dag milli kl. 16:15 og 17:45 til að máta. Er með tvö númer, medium og large, en þeir sem passa ekki í þau númer geta hæglega fundið sitt númer út frá peysunum. Mikilvægt er að skrá peysupöntun í skjalið.

F.h. foreldraráðs, kv. Birna



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is