Frí á laugardaginn og skráning á Stefnumót

Það er frí laugardaginn næsta þar sem að það er Goðamót 5. flokks karla í Boganum. Þá er skráning hafin á sportabler fyrir Stefnumót KA sem fram fer laugardaginn 17. nóv í Boganum.

Skráning er út föstudaginn 9. nóv á mótið og koma svo liðin og leikjaplan miðvikudaginn 14. nóv.Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is