Foreldrafundur vegna Orkumóts 2017 í kvöld!

Á þriðjudaginn eru 142 dagar í Orkumótið og þá er tilvalið að funda!

Þriðjudaginn 7. febrúar verður foreldrafundur vegna Orkumótsins í Vestmannaeyjum 2017, þ.e. fyrir foreldra þeirra 34ra gutta sem eru skráðir til leiks. 

Fundurinn verður í KA heimilinu kl. 20:15.
Fundarefni: Fjáraflanir, ferðamáti til Eyja, ferðamáti í Eyjum ofl.
Sjáumst og heyrumst þá
Foreldraráð eldra árs

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is