Brottför á miðvikudaginn og facebook-groups

Brottför á miðvikudaginn - suður til vestmannaeyja - verður kl. 08:00.

Mæting við KA heimilið kl. 07:45. Allir drengirnir skulu ferðast suður í Gulu Orkumótspeysunum
Ef einhver lumar á góðum DVD myndum fyrir þennan aldurshóp þá er það vel þegið í rútuna (merkja vel). Munið að nesta drengina vel fyrir ferðina í Landeyjarhöfn => hollt og gott alla leið :) (munið að við tökum matarstopp í Borgarnesi í pizzu/hamborgara).

Liðsstjórar eru að setja upp facebook-group-ur fyrir foreldra - eftir liðum - ef þú ert ekki nú þegar kominn í slíka group-u þá vinsamlegast settu þig í samband við liðsstjóra þíns liðs. 
Inni á þessum liðs-group-um eru ýmsar upplýsingar og svo er einnig margt að sjá og finna á www.orkumot.is, t.d. er leikjaplan fimmtudagsins komið á síðuna. 

Við gerum ráð fyrir þessum drengjum í rútuna á miðvikudaginn kl. 07:45: 

Áki Áskelsson
Anton Sigurðarson
Aron Daði Stefánsson
Aron Máni Egilsson Heinesen
Askur Nói Barry (ekki með norður)
Benjamín Kári
Birkir Orri Friðjónsson
Björgvin Kató Hákonarson
Brynjar Daði Egilsson Heinesen
Gabríel Snær Benjamínsson
Gísli Freyr Sigurðsson
Ingólfur Árni Benediktsson
Jakob Gunnar Sigurðsson (pick-up RVK)
Jóel Kárason
Jóhannes Árni Arnarsson
Júlíus Laxdal Pálsson
Kristján Breki Pétursson
Kristófer Lárus Jónsson (ekki með norður)
Leó Friðriksson
Maron Dagur Gylfason
Mikael Breki Þórðarson
Óli Kristinn 
Óskar Arnór Morales Einarsson
Ragnar Orri Jónsson
Sigursteinn Ýmir Birgisson
Sólon Sverrisson
Stefán Björn Vigfússon
Sölvi Hermannsson
Þórir Hrafn Ellertsson
Tómas Kristinsson
Úlfar Örn Guðbjargarson
Viktor Breki Hjartarson

 
Þessa drengi ætlum við svo að hitta út í Eyjum: 

Almar Andri Þorvaldsson
Andri Valur Finnbogason
Bergþór Skúli Eyþórsson
Jóhann Mikael Ingólfsson
Steindór Ingi Tómasson


Vinsamlegast látið vita ef þetta er eitthvað vitlaust hjá okkur :) 

ORKUMÓTIÐ 2017 - MIKILVÆGIR PUNKTAR - SKYLDULESTUR ALLA LEIÐ! 20.06.2017



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is