Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Orkumótiđ 2017 - mikilvćgir punktar - skyldulestur alla leiđ!
ORKUMÓTIĐ 2017
Foreldrafundur 19. júní 2017.
Foreldraráđ ţarf ađ vita hvađa strákar fara EKKI međ rútunni suđur og/eđa norđur. Vinsamlegast skráiđ í comment hér ađ neđan ef iđkandi fer ekki međ rútunni ađra hvora leiđina (eđa báđar).
Liđstjóri óskast í KA3 => áhugasamir senda á elli@elli.is
Nokkrir minnispunktar af fundinum. Ekki tćmandi upptalning J
Alls fara 37 strákar til Eyja;
KA1 |
KA2 |
|
Andri Valur Finnbogason |
Aron Máni Egilsson Heinesen |
|
Aron Dađi Stefánsson |
Askur Nói Barry |
|
Áki Áskelsson |
Brynjar Dađi Egilsson Heinesen |
|
Jakob Gunnar Sigurđsson |
Kristófer Lárus Jónsson |
|
Jóhann Mikael Ingólfsson |
Leó Friđriksson |
|
Kristján Breki Pétursson |
Óskar Arnór Morales Einarsson |
|
Mikael Breki Ţórđarson |
Ragnar Orri Jónsson |
|
Sigursteinn Ýmir Birgisson |
Steindór Ingi Tómasson |
|
Ţórir Hrafn Ellertsson |
Viktor Breki Hjartarson |
|
Liđsstjórar: |
Liđsstjórar: |
|
Tóti (Mikael) s. 856-2046 |
Friđrik (Leó) s. 891-8415 |
|
Ási (Áki) s. 840-6011 |
Egill (Aron/Brynjar) s. 664-3880 |
|
|
|
|
KA3 |
KA4 |
|
Almar Andri Ţorvaldsson |
Benjamín Kári |
|
Anton Sigurđarson |
Bergţór Skúli Eyţórsson |
|
Birkir Orri Friđjónsson |
Gabríel Snćr Benjamínsson |
|
Björgvin Kató Hákonarson |
Gísli Freyr Sigurđsson |
|
Ingólfur Árni Benediktsson |
Júlíus Laxdal Pálsson |
|
Jóel Kárason |
Maron Dagur Gylfason |
|
Jóhannes Árni Arnarsson |
Óli Kristinn |
|
Sólon Sverrisson |
Stefán Björn Vigfússon |
|
Tómas Kristinsson |
Sölvi Hermannsson |
|
Úlfar Örn Guđbjargarson |
Liđsstjórar: |
|
Liđsstjórar: |
Vigfús (Stefán) s. 696-5767 |
|
Kristinn (Tómas) s. 695-1183 |
Sigurđur (Gísli) s. 616-1019 |
|
Arnar (Jóhannes) s. 8614049 |
Ţrír ţjálfarar fara međ liđinu; Pétur (Peddi), Steingrímur (Steini) og Atli (Atli).
Fararstjóri er Ellert Örn s. 694-1248.
Gróf dagskrá:
Miđvikudagurinn 28. júní
- Brottför frá KA kl. 07:00/08:00
- Hver og einn iđkandi skal nestađur ađ heiman í rútuna suđur – međ holt og gott nesti!
- Tökum hádegismat í Borgarnesi.
- Eigum ferđ kl 17:00 međ Herjólfi frá Landeyjarhöfn.
- Förum međ einn bíl međ kerru um bođ í Herjólf sem verđur hlađinn búnađi og fylgihlutum. Annađ úr rútunni verđur boriđ um borđ í Herjólf.
- Verđum međ alls 4 bíla í Eyjum, einn bíl per liđ til ađ ferja í mat, milli valla ofl.
- Kvöldmatur út í Eyjum.
- Skemmtisigling fyrir strákana um slóđir Keikó og nágrenni.
- KA gistir í Hamarsskóla, stofu 1 og 2. https://ja.is/kort/?x=435614&y=326116&z=11&type=aerialnl&page=1&q=hamarssk%C3%B3li
Fimmtudagurinn 29. júní
- Skrúđganga, setning og mótiđ hefst – öll liđ spila 3 leiki í dag.
Föstudagurinn 30. júní
- Landsleikur og kvöldvaka – öll liđ spila 3 leiki í dag.
- Vöfflukaffi KA eftir kvöldvökuna.
Laugardagurinn 1. júlí
- Skrúđganga + grill + lokahóf – öll liđ spila 4 leiki í dag.
- Pizzuveisla KA um kvöldiđ.
Sunnudagurinn 2. júlí
- Eigum bátinn kl. 11:00 frá Eyjum.
- Matur á KFC Mosfellsbć
- Heimkoma kl. 21:00+
Minnisatriđi fyrir foreldra:
- Mótafyrirkomulagiđ er ţannig ađ liđ endurrađast í riđla milli daga eftir ţví hvernig liđum gengur.
- Liđin frá amk ţrjár skipulagđar millimáltíđir á vegum liđsstjóra per dag.
- Foreldraráđ leitar eftir sjálfbođaliđum í hópi foreldra sem verđa í Eyjum til ađ taka kvöldvaktir og ţar međ leysa liđsstjórana af í c.a. 2 klst á hverju kvöldi og gefa ţeim smá slaka og andrými.
- Leikjaplaniđ og fleira kemur inn á heimasíđu mótsins ţegar nćr dregur, www.orkumot.is
- Á međan mótinu stendur verđur tekin upp kvikmyndin „VÍTI Í VESTMANNAEYJUM“, t.d. á lokahófinu.
- Foreldrar eru hvattir til ađ skođa bls. 15 og 20 í handbók mótsins.
- Strákarnr eiga ekki ađ hafa međ sér peninga, sćlgćti og eđa síma, né önnur raftćki.
- Foreldrum iđkenda sem eru međ ofnćmi og/eđa sérţarfir í matarmálum er bent á ađ skođa matseđla á heimasíđu og skođa möguleika á valréttum. Vinsamlegst láta vita međ óskir og sérţafir međ tölvupósti á matur@Orkumotid.is fyrir 22/6.
- Foreldrar eru beđnir ađ láta liđsstjóra vita ef ţađ er eitthvađ sem liđstjórar ţurfa ađ vita um ykkar dreng, s.s. varđandi svefn, lyf og eđa ofnćmi.
Nauđsynlegur búnađur/gátlisti .
Einbreiđ dýna eđa vindsćng
Teppi/sćngurver utan um vindsćng
Svefnpoki eđa sćng
Koddi
Nćrföt,
Sundföt
Handklćđi,
Ţvottapoki
Tannbursti,
Tannkrem
Sápa / Sjampó
Félagsgalli
Keppnisskór (fótboltaskór) (auka par međ ef til)
Legghlífar
Keppnistreyja (gul KA)
Stuttbuxur (blárar KA)
Sokkar (gulir KA x2)
Regn- /vindgalli
Úlpa,
Hlý peysa
Skór
Húfa,
Sokkar (nokkur pör)
Aukabuxur,
Vettlingar
Vatnsbrúsi
Afţreyingarefni (spil/bók/blöđ)
Gula Orkumótspeysan (nýja)
Klćđnađur fyrir 5 daga
ATH! Ţađ er aldrei neitt ađ veđri en oft er klćđnađi ábótavant! J
Annađ og meira...
- Merktu allt. Allur búnađur, hver einstök flík, skór međtaliđ, skal vera mjög vel merkt međ nafni, síma og félagi.
- Strákarnir pakka. Fáiđ strákana í liđ međ ykkur ađ pakka svo ađ ţeir viti hvađ ţeir eru međ.
- Ein taska. Allur farangur á ađ vera í einni tösku => ekki í plastpokum. Einnig ţarf ađ koma dýnu + sćngurfatnađi einhvern vegin fyrir fyrir ferđalagiđ.
- Fréttir af strákunum. Liđsstjóri hvers liđs hefur bestar upplýsingar um hvern strák í sínu liđi. Best er ađ ná í liđsstjóra eftir leiki dagsins. Ekki er mćlt međ ađ foreldrar séu ađ tala viđ strákana ađ ţarflausu í síma.
- Upplýsingar um úrslit leikja. www.orkumotid.is eđa facebooksíđa liđsins
Ađrir punktar (um/fyrir liđsstjóra):
- Liđsstjórar eru hvattir til ađ skođa bls. 19 í handbók.
- Liđsstjórar munu stofna Facebook-síđu (fyrr en síđar) fyrir sín liđ ţar sem foreldrar geta fylgst međ hvađ er í gangi í Eyjum ofl.
- Foreldraráđ og liđsstjórar tryggja ađ ţađ verđi 2 teppi međ hverju liđi – fyrir ţá sem eru út af hverju sinni.
- Liđsstjórar skulu athuga vindsćngurstatus á sínu liđi fyrir brottför og samrćma pumpur í vindsćngur – líka samrćma á milli liđa.
- Liđsstjórar fylgja sínu liđi 24/7 frá miđvikudagsmorgni til sunnudagskvölds.
Foreldraráđ
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA