Orkumótiđ 2017 - mikilvćgir punktar - skyldulestur alla leiđ!

ORKUMÓTIĐ 2017

Foreldrafundur 19. júní 2017.

Foreldraráđ ţarf ađ vita hvađa strákar fara EKKI međ rútunni suđur og/eđa norđur. Vinsamlegast skráiđ í comment hér ađ neđan ef iđkandi fer ekki međ rútunni ađra hvora leiđina (eđa báđar).

Liđstjóri óskast í KA3 => áhugasamir senda á elli@elli.is

Nokkrir minnispunktar af fundinum. Ekki tćmandi upptalning J

Alls fara 37 strákar til Eyja;

 KA1

 

KA2

Andri Valur Finnbogason

 

Aron Máni Egilsson Heinesen

Aron Dađi Stefánsson

 

Askur Nói Barry

Áki Áskelsson

 

Brynjar Dađi Egilsson Heinesen

Jakob Gunnar Sigurđsson

 

Kristófer Lárus Jónsson

Jóhann Mikael Ingólfsson

 

Leó Friđriksson

Kristján Breki Pétursson

 

Óskar Arnór Morales Einarsson

Mikael Breki Ţórđarson

 

Ragnar Orri Jónsson

Sigursteinn Ýmir Birgisson

 

Steindór Ingi Tómasson

Ţórir Hrafn Ellertsson

 

Viktor Breki Hjartarson

Liđsstjórar:

 

Liđsstjórar:

Tóti (Mikael) s. 856-2046

 

Friđrik (Leó) s. 891-8415

Ási (Áki) s. 840-6011

 

Egill (Aron/Brynjar) s. 664-3880

 

 

 

KA3

 

KA4

Almar Andri Ţorvaldsson

 

Benjamín Kári

Anton Sigurđarson

 

Bergţór Skúli Eyţórsson

Birkir Orri Friđjónsson

 

Gabríel Snćr Benjamínsson

Björgvin Kató Hákonarson

 

Gísli Freyr Sigurđsson

Ingólfur Árni Benediktsson

 

Júlíus Laxdal Pálsson

Jóel Kárason

 

Maron Dagur Gylfason

Jóhannes Árni Arnarsson

 

Óli Kristinn 

Sólon Sverrisson

 

Stefán Björn Vigfússon

Tómas Kristinsson

 

Sölvi Hermannsson

Úlfar Örn Guđbjargarson

 

Liđsstjórar:

Liđsstjórar:

 

Vigfús (Stefán) s. 696-5767

Kristinn (Tómas) s. 695-1183

 

Sigurđur (Gísli) s. 616-1019

Arnar (Jóhannes) s. 8614049

   

Ţrír ţjálfarar fara međ liđinu; Pétur (Peddi), Steingrímur (Steini) og Atli (Atli).
Fararstjóri er Ellert Örn s. 694-1248.

Gróf dagskrá:

Miđvikudagurinn 28. júní

  • Brottför frá KA kl. 07:00/08:00
  • Hver og einn iđkandi skal nestađur ađ heiman í rútuna suđur – međ holt og gott nesti!
  • Tökum hádegismat í Borgarnesi.
  • Eigum ferđ kl 17:00 međ Herjólfi frá Landeyjarhöfn.
  • Förum međ einn bíl međ kerru um bođ í Herjólf sem verđur hlađinn búnađi og fylgihlutum. Annađ úr rútunni verđur boriđ um borđ í Herjólf.
  • Verđum međ alls 4 bíla í Eyjum, einn bíl per liđ til ađ ferja í mat, milli valla ofl.
  • Kvöldmatur út í Eyjum.
  • Skemmtisigling fyrir strákana um slóđir Keikó og nágrenni.
  • KA gistir í Hamarsskóla, stofu 1 og 2. https://ja.is/kort/?x=435614&y=326116&z=11&type=aerialnl&page=1&q=hamarssk%C3%B3li

Fimmtudagurinn 29. júní

  • Skrúđganga, setning og mótiđ hefst – öll liđ spila 3 leiki í dag.

Föstudagurinn 30. júní

  • Landsleikur og kvöldvaka – öll liđ spila 3 leiki í dag.
  • Vöfflukaffi KA eftir kvöldvökuna.

Laugardagurinn 1. júlí

  • Skrúđganga + grill + lokahóf – öll liđ spila 4 leiki í dag.
  • Pizzuveisla KA um kvöldiđ.

Sunnudagurinn 2. júlí

  • Eigum bátinn kl. 11:00 frá Eyjum.
  • Matur á KFC Mosfellsbć
  • Heimkoma kl. 21:00+

Minnisatriđi fyrir foreldra:

  • Mótafyrirkomulagiđ er ţannig ađ liđ endurrađast í riđla milli daga eftir ţví hvernig liđum gengur.
  • Liđin frá amk ţrjár skipulagđar millimáltíđir á vegum liđsstjóra per dag.
  • Foreldraráđ leitar eftir sjálfbođaliđum í hópi foreldra sem verđa í Eyjum til ađ taka kvöldvaktir og ţar međ leysa liđsstjórana af í c.a. 2 klst á hverju kvöldi og gefa ţeim smá slaka og andrými.
  • Leikjaplaniđ og fleira kemur inn á heimasíđu mótsins ţegar nćr dregur, www.orkumot.is
  • Á međan mótinu stendur verđur tekin upp kvikmyndin „VÍTI Í VESTMANNAEYJUM“, t.d. á lokahófinu.
  • Foreldrar eru hvattir til ađ skođa bls. 15 og 20 í handbók mótsins
  • Strákarnr eiga ekki ađ hafa međ sér peninga, sćlgćti og eđa síma, né önnur raftćki.
  • Foreldrum iđkenda sem eru međ ofnćmi og/eđa sérţarfir í matarmálum er bent á ađ skođa matseđla á heimasíđu og skođa möguleika á valréttum. Vinsamlegst láta vita međ óskir og sérţafir međ tölvupósti á matur@Orkumotid.is fyrir 22/6.
  • Foreldrar eru beđnir ađ láta liđsstjóra vita ef ţađ er eitthvađ sem liđstjórar ţurfa ađ vita um ykkar dreng, s.s. varđandi svefn, lyf og eđa ofnćmi.

Nauđsynlegur búnađur/gátlisti .

Einbreiđ dýna eđa vindsćng
Teppi/sćngurver utan um vindsćng 
Svefnpoki eđa sćng 
Koddi 
Nćrföt, 
Sundföt 
Handklćđi, 
Ţvottapoki 
Tannbursti, 
Tannkrem 
Sápa / Sjampó 
Félagsgalli 
Keppnisskór (fótboltaskór) (auka par međ ef til) 
Legghlífar 
Keppnistreyja (gul KA)
Stuttbuxur (blárar KA)
Sokkar (gulir KA x2) 
Regn- /vindgalli 
Úlpa, 
Hlý peysa 
Skór
Húfa, 
Sokkar (nokkur pör)
Aukabuxur, 
Vettlingar 
Vatnsbrúsi 
Afţreyingarefni (spil/bók/blöđ) 
Gula Orkumótspeysan (nýja)
Klćđnađur fyrir 5 daga
ATH! Ţađ er aldrei neitt ađ veđri en oft er klćđnađi ábótavant! J 

Annađ og meira...

  • Merktu allt. Allur búnađur, hver einstök flík, skór međtaliđ, skal vera mjög vel merkt međ nafni, síma og félagi.
  • Strákarnir pakka. Fáiđ strákana í liđ međ ykkur ađ pakka svo ađ ţeir viti hvađ ţeir eru međ.
  • Ein taska. Allur farangur á ađ vera í einni tösku => ekki í plastpokum. Einnig ţarf ađ koma dýnu + sćngurfatnađi einhvern vegin fyrir fyrir ferđalagiđ.
  • Fréttir af strákunum. Liđsstjóri hvers liđs hefur bestar upplýsingar um hvern strák í sínu liđi. Best er ađ ná í liđsstjóra eftir leiki dagsins. Ekki er mćlt međ ađ foreldrar séu ađ tala viđ strákana ađ ţarflausu í síma.
  • Upplýsingar um úrslit leikja. www.orkumotid.is eđa facebooksíđa liđsins

Ađrir punktar (um/fyrir liđsstjóra):

  • Liđsstjórar eru hvattir til ađ skođa bls. 19 í handbók.
  • Liđsstjórar munu stofna Facebook-síđu (fyrr en síđar) fyrir sín liđ ţar sem foreldrar geta fylgst međ hvađ er í gangi í Eyjum ofl.
  • Foreldraráđ og liđsstjórar tryggja ađ ţađ verđi 2 teppi međ hverju liđi – fyrir ţá sem eru út af hverju sinni.
  • Liđsstjórar skulu athuga vindsćngurstatus á sínu liđi fyrir brottför og samrćma pumpur í vindsćngur – líka samrćma á milli liđa.
  • Liđsstjórar fylgja sínu liđi 24/7 frá miđvikudagsmorgni til sunnudagskvölds. 

Foreldraráđ



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is