Boginn og skráning í rútuna!

Viđ byrjum inni í Boganum ţriđjudaginn 6. október og um leiđ hefst akstur frá skólunum.

Mikilvćgt er ađ strákarnir séu tilbúnar hjá sínum skóla á réttum tíma ţannig ţeir missa ekki af rútunni. 

Upplýsingar og skráning í rútuna hér!

Ćfingar eru áfram á sömu tímum og í haust.

Ţriđjudagar kl. 15:00-16:00
Fimmtudagar kl. 15:00-16:00
Laugardagar kl. 11:00-12:00



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is