Stefnumótið - Liðin og leikirnir

Liðin fyrir Stefnumótið næstu helgi. Við verðum með 2 lið á mótinu og er spilað í tveimur styrkleikum. Það eru 7 stelpur frá Dalvík sem ætla að spila með á mótinu og hugsanlega munu þær einnig vera með okkur næsta sumar.

KA1

Ísabella Óskars  Markm. 5. fl.
Antonía Huld  
Hildur Marín  
Edda Líney  
Katrín  
Unnur Ósk  
Eva Rún  
Hafdís Björg  
Sunna Karen  
Tanía  
Arndís  
Helga Jenný  
Ninna  
Heiðdís Birta  

Ísfold
Marey

 
Sunna Katrín Sunnud.
Margrét Mist Sunnud.
Rakel Sara Sunnud.
FÖS 10:38  Mæting 9:55 KA 1 Þór 1
FÖS 12:32  Mæting 12:00 KA 1 Völsungur
LAU 13:04  Mæting 12:30 Fjarðabyggð/Höttur KA 1


KA2

Ísabella Ó  Markm. 5. fl.
Jóna Ríkey  
Klara  
Móa  
Auður  
Telma Þ  
Sara Þ  
Embla  
Lovísa  
Emilía  
Hugrún  
Telma Rut  
Rósný  
Rebekka Dalvík
Alexandra Dalvík
Verónika Dalvík
Fjóla Dalvík
Aníta Dalvík
Ástrós Dalvík
Theo  Dalvík
Hildur Lilja Sunnud.
FÖS 11:16  Mæting 10:30 KA 2 Þór 2
FÖS 13:48  Mæting 13:15 KA 2 Einherji
LAU 09:16  Mæting 8:30 Tindastóll/Hvöt/Kormákur KA 2


Bæði lið munu svo spila hvor sinn undanúrslitaleikinn seinnipart laugardags frá kl. 17:30 - 19:30. Og á sunnudaginn er einn leikur á hvort lið sem spilaður verður á milli 11:10 og 13:10

Heimasíða mótsins er http://fotbolti.ka.is/stefnumot/3-og-4-fl-kvenna



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is