Skráning á ReyCup 2017

Eins og kom fram á foreldrafundinum í gær þá var ákveðið að fara á ReyCup í sumar. Mótið er dagana 26. - 30. júlí og er áætlaður kostnaður á bilinu 30-35 þús. innifalið í því er 6 leikir ásamst gistingu, morgun-, hádegis- og kvöldverðum. Einnig er sundlaugarpartý, kvöldskemmtun og aðgangur að Fjölskyldu- og Húsdýragarðinum síðasta kvöldið. Stelpurnar þurfa að koma sér sjálfar fram og tilbaka



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is