Vikuplanið fyrir þri. 05. mars til mán. 11. apríl.

Sæl öll.

Vikuplanið fyrir  þri. 05. mars til mán. 04. apríl.:

Þriðjudagur: Boginn kl. 17.45

Miðvikudagur: KA-hús styrkur eldra kl.15.00

Fimmtudagur: Boginn kl. 17.45

Föstudagur: KA-hús styrkur yngri kl. 16.00

Laugardagur: KA-völlur kl.09.00 stefnd er að hafa æfinguna á KA-vellinum ef vel viðrar.  Annars er æfing í Boganum og við setjum tilkynningu á síðuna þess efnis.

Mánudagur: KA-völlur kl.16.00

Kveðja Þjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is