Vikuplanið fyrir mán. 25. apríl til þri. 03. maí.

Sæl öll.

Í næstu viku verður einn leikur og ein æfing á mánudag, síðan tökum við vorfrí sem er vikufrí.
Fríið er frá þri.26.apríl til þri.03.maí, en þá hefjast æfingar.

Vikuplanið fyrir mán. 25. apríl til þri. 03. maí.:

Mánudagur: æfing KA-völlur kl.15.00, leikur kl.16.00 mæting kl.15.30 lið 3 spilar (Nöfnin neðar á síðunni)

Þriðjudagur: frí

Miðvikudagur: frí

Fimmtudagur: frí

Föstudagur: frá

Laugardagur: frí

Mánudagur: frí

Þriðjudagur: Boginn kl. 17.45

KA-3
 
 
Atli (m)
Atli Rúnar
Ágúst Óli
Baldur
Bjartur S
Egill H
Erik Maron
Friðrik I
Halldór
Hreinn
Jósep
Mikael
Oliver (m)
Omar
Óttar
Sindri


Kveðja Þjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is