Vikuplanið 8.feb - 14.feb.

 

Sæl öll.

Þar sem stefnumótið er næstu viku er aðeins breytingu sniði.

Það gætu orðið breytingar á æfingatímanum á fimmtudaginn, þannig að þið þurfið að fylgjast með á síðunni.

Vikuplan 8.feb - 14.feb.

Mánudagur kl. 16:00- KA völlur (vel klæddir)

Þriðjudagur kl. 17:45 - Boginn

Miðvikudagur kl. 15:00 - KA heimili (styrkur - eldra ár)

Fimmtudagur kl. ? - Boginn

Föstudagur - Stefnumótið

Helgin - Stefnumótið

Kveðja Þjálfarar.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is