Vikuplan og Stefnumót

Sæl öll.

Næsta æfingavika verður með hefðbundnu sniði.
Minni einnig á stefnumótið sem verður helgina 12.-14. febrúar.
Við setjum inn skráningu á síðuna á morgun (mánud. 1.feb.).

Vikuplan 1.feb - 7.feb.

Mánudagur kl. 16:00- KA völlur (vel klæddir)

Þriðjudagur kl. 17:45 - Boginn

Miðvikudagur kl. 15:00 - KA heimili (styrkur - eldra ár)

Fimmtudagur kl. 17:45 - Boginn

Föstudagur kl. 16:00 - KA heimili (styrkur- yngra ár)

Helgin enn óráðin- upplýsingar seinnipart vikunnar.(mót í boganum)

Kveðja Þjálfarar.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is