Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Vikuplan og Stefnumót
31.01.2016
Sćl öll.
Nćsta ćfingavika verđur međ hefđbundnu sniđi.
Minni einnig á stefnumótiđ sem verđur helgina 12.-14. febrúar.
Viđ setjum inn skráningu á síđuna á morgun (mánud. 1.feb.).
Vikuplan 1.feb - 7.feb.
Mánudagur kl. 16:00- KA völlur (vel klćddir)
Ţriđjudagur kl. 17:45 - Boginn
Miđvikudagur kl. 15:00 - KA heimili (styrkur - eldra ár)
Fimmtudagur kl. 17:45 - Boginn
Föstudagur kl. 16:00 - KA heimili (styrkur- yngra ár)
Helgin enn óráđin- upplýsingar seinnipart vikunnar.(mót í boganum)
Kveđja Ţjálfarar.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA