Vikuplan (1.Maí til 7.Maí)

Sæl öll.

Svolitlar breytingar frá hefðbundi æfingaviku.
Æfum á KA-velli á þriðjudaginn kl.18.30 til kl.19.30 vegna leiks þór/KA í boganum.
Hefðbundin æfing á fimmtudag.
Seinast þrekæfing fram að næsta vetri.
Frí um helgina.

Þriðjudagur - KA völlur

kl. 18:30 - Allir saman 

Kveðja þjálfarar.

  

Fimmtudagur - Boginn

Kl. 17:00 - Hópur 1

kl. 18:00 - Hópur 2

 

Föstudagur

kl. 14:15 yngra ár (styrkur)

kl. 15:50 - eldra ár (styrkur)


Laugardagur

Frí



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is