Vikan 01.05.´18 til 05.05.´18 (foreldrafundur, leikir og breyttur ćfingatími).

Sćl, veriđ ţiđ.
Afsakiđ langlokuna!

Vikan 01.05.´18 til 05.05.´18
Skráningin í leiki á laugardag 05.05.´15 og suđurferđina 12.05.´18 - 13.05.´18

Ţriđjudagur 01.05.´18: Ćfing kl.11.00 á KA-velli

Miđvikudagur 02.05.´18: Leikur hjá keppnishóp 3 (hópurinn neđar á síđunni ) kl.17.00, mćting  kl.16.15. Ćfing á kl.16.00 á KA-velli. Foreldrafundur í KA-heimilinu kl.18.15, ţar verđur starfiđ í sumar rćtt.

Fimmtudagur 03.05.´18: Ćfingar á hefbundnum ćfingatíma í Boganum. 

Föstudagur 04.05.´18: Styrktarćfingar

Laugardagur 05.05.´18: 2 Leikir á laugardaginn viđ Kormák/Hvöt, tímasetning og stađsetning kemur síđar. Skráning í leikina neđar á síđunni.

 Skráningu í leikinn á laugardag og suđurferđina lýkur í hádeginu á föstudag 04.05.´18

Hópur 3, sem spilar á miđvikudag.

Hópur 3
Ernir Elí Ellertsson
Fylkir Fannar Ingólfsson
Gabríel Arnar Guđnason
Ingólfur Arnar Gíslason
Ísak Svavarsson
Kieran Logi
Krister Máni Ívarsson
Logi Gautason
Lúkas Ólafur Kárason
Marinó Bjarni Magnason
Óskar Páll Valsson
Snćbjörn Ţórđarson
Tjörvi Leó Helgason
Valur Örn Ellertsson
Vignir Otri Elvarsson
Vilhjálmur Sigurđsson
Eyţór Logi Ásmundsson

Kenneth

Kveđja, ţjálfarar.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is